TILBOÐ

Carbon

23.990 kr.

Fizzics bjórdælan skilar þér afurð með betri áferð, ríkari tónum og meiri ilm. Þú einfaldlega opnar hvaða dós eða flösku sem er, setur í dæluna og dælir með Fizzics. Nánar um Fizzics bjórdæluna má lesa neðar á síðunni.

á lager

SKU: FZ403 Flokkur:

Vörulýsing

Micro-Foam tæknin sem Fizzics notar byggir á hljóðbylgjum og sérstakri flæðiaðferð sem skilar þér fullkominni afurð. Settu dós eða flösku af bjór í dæluna og dragðu handfangið fram til þess að dæla bjórnum. Bjórnum er dælt með nákvæmum þrýstingi og hraða sem viðheldur kolsýrunni. Ýttu handfanginu aftur til og beittu hljóðbylgjufræðinni til þess að framleiða fullkomna bjórfroðu. Þessi aðferð skapar fullkominn þéttleika sem skilar auknum ilm, bragði og áferð sem Fizzics dælurnar eru þekktar fyrir.

Skemmtileg myndbönd

Við mælum með þessum myndböndum um Fizzics bjórdælurnar

Kynningarmyndband

Sjáðu hvernig bjórdælan virkar. Í þessu myndbandi er farið yfir öll skrefin.

Umsögn frá The Design Boy

The Design Boy fékk dælu frá Fizzics til þess að gera umfjöllun.

Fizzics auglýsing

Skemmtileg auglýsing frá Fizzics. Sjón er sögu ríkari.